Síðari umferð kosninga

27. apríl 2018

Síðari umferð kosninga

Síðari umferð kosningar til vígslubiskups í Skálholti er hafin, en um er að ræða póstkosningu sem fer fram á grundvelli starfsreglna um kosningu biskups Íslandsog vígslubiskupa nr. 333/2017.

Eftirtaldir eru í kjöri:

Séra Eiríkur Jóhannsson,

Séra Kristján Björnsson.

Vegna mistaka sem urðu hjá Íslandspósti við útsendingu kjörgagna hefur kjörstjórn ákveðið að framlengja áður ákveðin frest sem kjósendur hafa til að skila atkvæði sínu til mánudagsins 14. maí 2018.

Kjósandi getur hvort sem er lagt sendiumslag með atkvæði sínu í póst eigi síðar en 14. maí nk. eða afhent það á biskupsstofu fyrir kl. 16:00 sama dag.

Allar nánari upplýsingar eru á vefsíðunni kirkjan.is

Reykjavík, 27. apríl 2018

f.h. kjörstjórnar þjóðkirkjunnar

Hjördís Stefánsdóttir, formaður.


Myndir með frétt

  • Auglýsing

  • Kosningar

Ólafsfjarðarkirkja - mynd: Sigurður Herlufsen
08
júl.

Tvær sóttu um Ólafsfjörð

Umsóknarfrestur rann út 7. júlí
Margt fólk gengur í hjónaband þegar blómin anga og sumarsólin skín
08
júl.

Skilyrði rýmkuð

Drengskaparvottorð í stað fæðingarvottorðs
Húsavíkurkirkja - mynd: Sigurður Herlufsen
07
júl.

Þrjár sóttu um Húsavík

Umsóknarfrestur rann út 6. júlí