Kristján Arason sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

30. apríl 2018

Kristján Arason sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

Mag. theol. Kristján Arason skipaður sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa mag. theol. Kristján Arason í embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli Vestfjarðaprófastsdæmi. Þrír umsækjendur sóttu um embættið. Umsóknarfrestur rann út 19. febrúar sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

  • Frétt

Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni
Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember