Kristján Arason sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

30. apríl 2018

Kristján Arason sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

Mag. theol. Kristján Arason skipaður sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa mag. theol. Kristján Arason í embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli Vestfjarðaprófastsdæmi. Þrír umsækjendur sóttu um embættið. Umsóknarfrestur rann út 19. febrúar sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

  • Frétt

Prestar í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra ásamt fyrirlesurum

Vorfundur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra

26. apr. 2024
...síðasti prestafundur sr. Helgu Soffíu sem prófastur
Forsíðumynd-Sumardagurinn fyrst -skrúðganga á kirkjuplani.jpg - mynd

Sumardagurinn fyrsti í Bústaðakirkju

26. apr. 2024
...fjölsótt dagskrá í kirkjunni
Digraneskirkja

Laust starf

26. apr. 2024
...prests við Digranes- og Hjallaprestakall