Kristján Arason sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

30. apríl 2018

Kristján Arason sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

Mag. theol. Kristján Arason skipaður sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa mag. theol. Kristján Arason í embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli Vestfjarðaprófastsdæmi. Þrír umsækjendur sóttu um embættið. Umsóknarfrestur rann út 19. febrúar sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

  • Frétt

Hver vegur að heiman.jpg - mynd

Einlæg glíma við mannlega tilveru

05. des. 2024
...ný bók eftir sr. Vigfús Bjarna Albertsson
Matur.jpg - mynd

Hjálpumst að heima og heiman

04. des. 2024
...árleg jólasöfnun Hjálparstarfsins
HAìDEGISTOìNLEIKAR copy.png - mynd

Ertu búin/n að Bach-a fyrir jólin?

03. des. 2024
...hádegistónleikar í Hallgrímskirkju