Útvarpsmessur frá Vesturlandi

7. maí 2018

Útvarpsmessur frá Vesturlandi

Útvarpsmessur frá Vesturlandsprófastsdæmi í sumar

Dagana 27. -28. apríl voru teknar upp í Reykholtskirkju, sjö messur úr Vesturlandsprófastdæmi . Messunum verður síðan útvarpað á Rás 1 á eftirtöldum sunnudögum í sumar.

Útvarpsmessa 27. maí: Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson, Zsuzsanna Budai organisti og Kór Saurbæjarprestakalls.

Útvarpsmessa 10. júní: Sr. Flóki Kristinsson, Dóra Erna Ásbjörnsdóttir, organisti og söngfólk úr Hvanneyrar- og Reykholtsprestaköllum.

Útvarpsmessa 24. júní: Sr. Elínborg Sturludóttir, sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson predikaði, Jónína Erna Arnardóttir, organisti og Kór Stafholtsprestakalls.

Útvarpsmessa 1. júli: Sr. Geir Waage, Dóra Erna Ásbjörnsdóttir, organisti og Kór Reykholtskirkju.

Útvarpsmessa 8. júlí: Sr. Þráinn Haraldsson, Sveinn Arnar Sæmundsson organisti, Kristín Sigurjónsdóttir, fiðla og Kór Akraneskirkju.

Útvarpsmessa 15. júlí: Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason, Steinunn Árnadóttir, organisti, Rut Berg, flautuleikari og Kór Borgarneskirkju.

Útvarpsmessa 22. júlí: Sr. Anna Eiríksdóttir, Hallór Þorgils Þórðarson, organisti og Kirkjukór Dalaprestakalls.

Þátttakendur í þessu verkefni voru prestar, organistar, kirkjukórar, hljóðfæraleikarar og lesarar.

Upptökumaður Ríkisútvarpsins var Einar Sigurðsson og umsjónarmaður verkefnisins var Margrét Bóasdóttir, söngmálastjóri.

Hér má nálgast fleiri myndir af þátttakendur úr hverju prestakalli: https://www.flickr.com/photos/kirkjan/albums/72157666658113967
  • Auglýsing

  • Messa

Matur.jpg - mynd

Hjálpumst að heima og heiman

04. des. 2024
...árleg jólasöfnun Hjálparstarfsins
HAìDEGISTOìNLEIKAR copy.png - mynd

Ertu búin/n að Bach-a fyrir jólin?

03. des. 2024
...hádegistónleikar í Hallgrímskirkju
Prestur og biskup Íslands

Gamalli hefð haldið við

02. des. 2024
...messa í Háskólakapellunni á fullveldisdaginn