Elínborg Sturludóttir prestur í Dómkirkjunni

11. maí 2018

Elínborg Sturludóttir prestur í Dómkirkjunni

Séra Elínborg Sturludóttir skipuð prestur í Dómkirkjunni

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Elínborgu Sturludóttur í embætti prests í Dómkirkjuprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Fjórir umsækjendur sóttu um embættið. Umsóknarfrestur rann út 23. mars sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

  • Frétt

Sr. María Guðrúnar Ágústsdóttir

Sóknarprestsskipti

29. sep. 2023
.....í Fossvogsprestakalli
Bústaðakirkja með bleiku yfirbragði í október - mynd: hsh

Bleikur október í Bústaðakirkju

29. sep. 2023
.......er auk þess listamánuður
Gæðastund í kapellunni

Kyrrðardagar kvenna

28. sep. 2023
......haldnir á Löngumýri