Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

18. júní 2018

Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Leif Ragnar Jónsson í embætti prests í Grafarholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Átta umsækjendur sóttu um embættið.

Umsóknarfrestur rann út 27. apríl sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

Orgelkrakkar.jpg - mynd

Orgelkrakkahátíð í Reykjavík

22. sep. 2022
.......ókeypis hátíð
Sr. Tómas Guðmundsson

Mikill höfðingi kveður

21. sep. 2022
.....sr. Tómas Guðmundsson látinn 96 ára að aldri
Kirkjuklukkur Miðgarðakirkju

Söfnun fyrir kirkjuklukkum

20. sep. 2022
....sérstök tengsl miilli Hallgrímskirkju og kirkjunnar í Grímsey