Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

18. júní 2018

Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Leif Ragnar Jónsson í embætti prests í Grafarholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Átta umsækjendur sóttu um embættið.

Umsóknarfrestur rann út 27. apríl sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli
Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli