Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

18. júní 2018

Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Leif Ragnar Jónsson í embætti prests í Grafarholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Átta umsækjendur sóttu um embættið.

Umsóknarfrestur rann út 27. apríl sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

Ólafsfjarðarkirkja - mynd: Sigurður Herlufsen
08
júl.

Tvær sóttu um Ólafsfjörð

Umsóknarfrestur rann út 7. júlí
Margt fólk gengur í hjónaband þegar blómin anga og sumarsólin skín
08
júl.

Skilyrði rýmkuð

Drengskaparvottorð í stað fæðingarvottorðs
Húsavíkurkirkja - mynd: Sigurður Herlufsen
07
júl.

Þrjár sóttu um Húsavík

Umsóknarfrestur rann út 6. júlí