Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

18. júní 2018

Nýr prestur í Grafarholtsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Leif Ragnar Jónsson í embætti prests í Grafarholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Átta umsækjendur sóttu um embættið.

Umsóknarfrestur rann út 27. apríl sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti - mynd: hsh

Laust starf

01. jún. 2023
.......prests í Hallgrímsprestakalli
Ytri-Njarðvíkurkirkja

Laust starf

31. maí 2023
.......organista og tónlistarstjóra í Njarðvíkurprestakalli
Akureyrarkirkja

Tvö sóttu um

27. maí 2023
.....Akureyrar- og Laugalandsprestakall