Hjálparstarf kirkjunnar fordæmir ákvörðun Bandaríkjastjórnar

20. júní 2018

Hjálparstarf kirkjunnar fordæmir ákvörðun Bandaríkjastjórnar

Fréttatilkynning frá Hjálparstarfi kirkjunnar

Hjálparstarf kirkjunnar á Íslandi fordæmir þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að aðskilja börn frá foreldrum sínum við landamærin við Mexíkó þegar fólk leitar til landsins í hælis- eða atvinnuleit án tilskilinna leyfa.

Aðskilnaður barna við foreldra sína brýtur í bága við alþjóðleg lög um vernd og öryggi barna jafnt sem almennt siðgæði. Hjálparstarfið hvetur stjórnvöld á Íslandi eindregið til að mótmæla þessum aðgerðum við Bandaríkjastjórn.

Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar
  • Ályktun

  • Hjálparstarf

  • Hjálparstarf

image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.
mynd.jpg - mynd

Laust starf

10. okt. 2025
.....Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar