Meðal efnis er: ákall um siðbót í umhverfismálum á guðfræðilegum grundvelli, kontextúal guðfræði Páls í Gaulverjabæ, týpólógískur lestur á Sölku Völku, feminísk túlkun á illskunni og ritdómur um nýja bók Karls Sigurbjörnssonar.
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...