Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

29. júní 2018

Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

Meðal efnis er: ákall um siðbót í umhverfismálum á guðfræðilegum grundvelli, kontextúal guðfræði Páls í Gaulverjabæ, týpólógískur lestur á Sölku Völku, feminísk túlkun á illskunni og ritdómur um nýja bók Karls Sigurbjörnssonar.

Ritröðina má nálgast hér í opnum aðgangi: https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar. Ritstjóri er Rúnar M. Þorsteinsson.
  • Útgáfa

Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni
Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember