Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

29. júní 2018

Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

Meðal efnis er: ákall um siðbót í umhverfismálum á guðfræðilegum grundvelli, kontextúal guðfræði Páls í Gaulverjabæ, týpólógískur lestur á Sölku Völku, feminísk túlkun á illskunni og ritdómur um nýja bók Karls Sigurbjörnssonar.

Ritröðina má nálgast hér í opnum aðgangi: https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar. Ritstjóri er Rúnar M. Þorsteinsson.
  • Útgáfa

Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn
IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.