Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

29. júní 2018

Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

Meðal efnis er: ákall um siðbót í umhverfismálum á guðfræðilegum grundvelli, kontextúal guðfræði Páls í Gaulverjabæ, týpólógískur lestur á Sölku Völku, feminísk túlkun á illskunni og ritdómur um nýja bók Karls Sigurbjörnssonar.

Ritröðina má nálgast hér í opnum aðgangi: https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar. Ritstjóri er Rúnar M. Þorsteinsson.
  • Útgáfa

Klyppsstaðir.jpg - mynd

Sumarstarf kirkjunnar

09. jún. 2023
........ í Egilsstaðaprestskalli
Hafnarfjarðarkirkja

Laust starf

08. jún. 2023
.....organista við Hafnarfjarðarkirkju
Skálholtsdómkirkja

Kosning hafin í vígslubiskupskjöri

07. jún. 2023
......hófst kl. 12:00 á hádegi