Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

29. júní 2018

Júníhefti Ritraðar Guðfræðistofnunar

Meðal efnis er: ákall um siðbót í umhverfismálum á guðfræðilegum grundvelli, kontextúal guðfræði Páls í Gaulverjabæ, týpólógískur lestur á Sölku Völku, feminísk túlkun á illskunni og ritdómur um nýja bók Karls Sigurbjörnssonar.

Ritröðina má nálgast hér í opnum aðgangi: https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar. Ritstjóri er Rúnar M. Þorsteinsson.
  • Útgáfa

Orgelkrakkar.jpg - mynd

Orgelkrakkahátíð í Reykjavík

22. sep. 2022
.......ókeypis hátíð
Sr. Tómas Guðmundsson

Mikill höfðingi kveður

21. sep. 2022
.....sr. Tómas Guðmundsson látinn 96 ára að aldri
Kirkjuklukkur Miðgarðakirkju

Söfnun fyrir kirkjuklukkum

20. sep. 2022
....sérstök tengsl miilli Hallgrímskirkju og kirkjunnar í Grímsey