Námskeið um texta dags diakoniunnar

20. ágúst 2018

Námskeið um texta dags diakoniunnar

Námskeið um texta dags diakoniunnar 2018

Námskeið eða „prédikunarklúbbur“ verður í safnaðarheimili Háteigskirkju 21. ágúst kl. 9-11. Unnið verður með texta dags diakoníunnar sem er árlega á þrettánda sunnudegi eftir þrenningarhátíð sem í ár er 26. ágúst.

Þetta námskeið er eins konar „prédikunarklúbbur“ til undirbúnings prédikunardagsins og er öllum opið.

Dagskrá:
9. 00 Morgunverður.
9.30 Hver og einn þátttakandi segir frá hugrenningum sínum um textana sem eru
1. Mós. 4.3-16a. Kain og Abel
1. Jóh. 4.7-11. Kærleikur Krists
Lúk. 10.23-37. Miskunnsami Samverjinn.
10.00 Dr. Sigujón Árni Eyjólfsson fjallar um textana og að lokum er boðið upp á viðbrögð og umræður.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á ragnheidursv@biskup.is.
  • Fræðsla

  • Námskeið

  • Fræðsla

  • Námskeið

Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.
Screenshot 2025-04-29 at 08.48.53.png - mynd

Presta- og djáknastefna 2025 sett í Seltjarnarneskirkju

29. apr. 2025
Stefnan fer fram 28. - 30. apríl.