Prestsvígsla í Dómkirkjunni

23. ágúst 2018

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Prestsvígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 26.

Á sunnudaginn 26. ágúst verður prestsvígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík.

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígir mag. theol. Arnór Bjarka Blomsterberg til prestsþjónustu í Tjarnaprestakalli í Kjalarnessprófastsdæmi og cand. theol. Sveinbjörgu Katrínu Pálsdóttur til prestsþjónustu á landspítala háskólasjúkrahúsi.

Vígsluvottar eru sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sr. Hjálmar Jónsson, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, sr. Sigurður Arnarson, sr. Sigurður Jónsson og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir sem jafnframt lýsir vígslu.

Athöfnin hefst kl. 11 og eru allir velkomnir.
  • Biskup

  • Embætti

  • Biskup

Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.
Screenshot 2025-04-29 at 08.48.53.png - mynd

Presta- og djáknastefna 2025 sett í Seltjarnarneskirkju

29. apr. 2025
Stefnan fer fram 28. - 30. apríl.