Hópefli með leiðtogum

3. september 2018

Hópefli með leiðtogum

Hópefli með leiðtogum íslensku kirkjunnar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð

Laugardaginn 1. September komu leiðtogar úr íslenskum söfnuðum norðurlanda saman í Gautaborg og áttu saman frábæran dag. Áhersa var lögð á hópefli og að efla liðsandann. Sigfús Kristjánsson frá biskupsstofu og Aðalsteinn Þorvalsson prestur Grundfirðinga sáu um dagskrána sem var skemmtileg blanda af fræðslu og leikjum. Þetta var góður dagur og greinilegt að íslenska kirkjan á frábæra liðsmenn á Norðurlöndunum.
  • Fræðsla

  • Fræðsla

Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. jún. 2025
...sunnudaginn 15. júní