Um frelsi kristins manns

31. október 2018

Um frelsi kristins manns

Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, mun leiða leshóp í Seltjarnarneskirkju á mánudagskvöldum í nóvember, það er 5., 12., 19. og 26. nóvember kl. 20-21.30 í Seltjarnarneskirkju.

Dr. Gunnar mun taka fyrir eitt af höfuðritum dr. Marteins Lúthers: Um frelsi kristins manns.

Það kostar ekkert að taka þátt í leshópnum. Veitingar verða í boði Seltjarnarnessóknar.

Þeir sem hafa áhuga þurfa að skrá sig í síma 899-6979.
  • Frétt

  • Viðburður

Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.
Screenshot 2025-04-29 at 08.48.53.png - mynd

Presta- og djáknastefna 2025 sett í Seltjarnarneskirkju

29. apr. 2025
Stefnan fer fram 28. - 30. apríl.