Kirkjuþing 2018 hafið

3. nóvember 2018

Kirkjuþing 2018 hafið

Vídalínskirkja

Kirkjuþing þjóðkirkjunnar hófst í dag í Vídalínskirkju í Garðabæ og stendur yfir fram í miðja næstu viku.

Í upphafi þings var farið yfir kjörbréf og þau vottuð. Þar eftir lét Magnús E. Kristjánsson fráfarandi forseti kirkjuþings af embætti og Drífa Hjartardóttir tók við embætti.

Þingið hófst með setningarathöfn og helgihaldi. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Davíð Sigurgeirsson fluttu tónlist ásamt gospelkór Vídalínskirkju og Agnes M. Sigurðardóttir, Magnús E. Kristjánsson og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fluttu erindi.

 

  • Frétt

  • Þing

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...