Nýtt kirkjuráð tekið við

7. nóvember 2018

Nýtt kirkjuráð tekið við

Fram fór á kirkjuþingi í dag kosning til kirkjuráðs. Kosnir voru tveir fulltrúar guðfræðinga og tveir fulltrúar leikmanna ásamt tveimur varamönnum. Kirkjuráð mun sitja næstu fjögur árin.

Úrslit kosninganna voru svohljóðandi:

Fyrir hönd guðfræðinga

  • Arna Grétarsdóttir
  • Axel Á. Njarðvík

Varamenn

  • 1. varamaður: Guðrún Karls Helgudóttir
  • 2. varamaður: Hreinn Hákonarson

Fyrir hönd leikmanna

  • Svana Helen Björnsdóttir
  • Stefán Magnússon

Varamenn

  • 1. varamaður: Anna Guðrún Sigurvinnsdóttir
  • 2. varamaður: Berglind Hönnudóttir
  • Frétt

  • Þing

logo.png - mynd

Síðari umferð kosningar biskups Íslands

25. apr. 2024
...hefst 2. maí næstkomandi.
Ólafur Egilsson

Vinir Hjálparstarfsins fræðast um starfið

24. apr. 2024
...stilla saman strengi
Söngvahátíð 7.jpg - mynd

Söngvahátíð barnanna á Akureyri og í Reykjavík

23. apr. 2024
...börnin syngja í útvarpsmessu á sumardaginn fyrsta