Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

12. nóvember 2018

Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna, ásamt skipuðum sóknarpresti, tímabundinni prestsþjónustu í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi, frá
1. desember 2018 – 31. maí 2019. Umsóknarfrestur rennur út 23. nóvember 2018. Sækja ber um rafrænt á vef kirkjunnar: www.kirkjan.is undir  laus störf.
  • Auglýsing

  • Embætti

Barnakór 2.png - mynd

Barnakór Fossvogs í Bústaðakirkju með nýju sniði

27. feb. 2024
.....í samstarfi við Tónlistarskóla Grafarvogs
Lágafellskirkja

Barnakór Lágafellskirkju tekur virkan þátt í samfélaginu

26. feb. 2024
....eldri- og yngri barnakór