Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

12. nóvember 2018

Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna, ásamt skipuðum sóknarpresti, tímabundinni prestsþjónustu í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi, frá
1. desember 2018 – 31. maí 2019. Umsóknarfrestur rennur út 23. nóvember 2018. Sækja ber um rafrænt á vef kirkjunnar: www.kirkjan.is undir  laus störf.
  • Auglýsing

  • Embætti

Biskup Íslands og erkibiskup Svía -mynd Magnea Sverrisdóttir

Martin Modéus settur í embætti erkibiskups

05. des. 2022
.........71. erkibiskup Svía frá árinu 1164
Biskup Íslands talar um konur í biblíunni

Biskup Íslands dómari í kökukeppni KSS

02. des. 2022
......hélt erindi um konur í Biblíunni
Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands les ritningarlestur

Fullveldisdagurinn í Háskólakapellunni

02. des. 2022
......áratuga hefð