Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni
20. nóvember 2018
Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni
Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, kirkjuþingsfulltrúi og kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 25. nóvember kl. 10 árdegis. Hún mun spjalla um þjóðkirkjuna og skipulag hennar og líta um öxl á síðasta sunnudegi kirkjuársins.
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...