Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni

20. nóvember 2018

Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni

Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, kirkjuþingsfulltrúi og kirkjuráðsmaður, talar á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 25. nóvember kl. 10 árdegis. Hún mun spjalla um þjóðkirkjuna og skipulag hennar og líta um öxl á síðasta sunnudegi kirkjuársins.

  • Viðburður

Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni
Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember