Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

5. desember 2018

Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

 Með hliðsjón af úrskurðum áfrýjunarnefndar þjóðkirkjunnar í málum nr. 1/2018 og nr. 2/2018 hefur biskup Íslands ákveðið að veita sr. Ólafi Jóhannssyni lausn frá embætti um stundarsakir, sbr. 2. málsl. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Mál hans verður rannsakað af nefnd sérfróðra manna samkvæmt 27. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Ákvörðun um lausn um stundarsakir tekur gildi nú þegar.

  • Embætti

Valþjófsstaðarkirkja

Passíusálmarnir sungnir við gömlu lögin

31. mar. 2023
..........í Egilsstaðaprestakalli
Ingibjörg Jóhannsdóttir

Ingibjörg Jóhannsdóttir ráðin

30. mar. 2023
....djákni í Austfjarðarprestakalli
Páskaliljur í glugga á Fáskrúðsfirði-mynd sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir

Þjónusta kirkjunnar þegar áföll verða

30. mar. 2023
.......prestar á Austurlandi á vaktinni