Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

05. desember 2018

Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

 Með hliðsjón af úrskurðum áfrýjunarnefndar þjóðkirkjunnar í málum nr. 1/2018 og nr. 2/2018 hefur biskup Íslands ákveðið að veita sr. Ólafi Jóhannssyni lausn frá embætti um stundarsakir, sbr. 2. málsl. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Mál hans verður rannsakað af nefnd sérfróðra manna samkvæmt 27. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Ákvörðun um lausn um stundarsakir tekur gildi nú þegar.

  • Embætti

kirkjan.is
23
maí

Afleysingar og önnur störf

Þegar prestar fara í námsleyfi eða önnur leyfi þarf einhver að leysa þá af.
Héraðsfundur
23
maí

Tími héraðsfundanna

Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis vestra var haldinn í gær í Háteigskirkju.
Samkirkjuvinna kirkna
22
maí

Samvinna kirkna er til heilla

Íslenska þjóðkirkjan hefur tekið þátt í margvíslegu alþjóðlegu samstarfi.