Sumarvaka í Heydalakirkju

27. apríl 2019

Sumarvaka í Heydalakirkju

Undanfarin ár hefur sumarvaka farið fram í Heydalakirkju í minningu prestsins og sálmaskáldsins Einars Sigurðssonar í Eydölum. Að þessu sinni tóku fermingarbörn á öllum aldri þátt í stundinni, sem séra Gunnlaugur Stefánsson sóknarprestur leiddi. Kór kirkjunnar söng. Gamalli kórbjöllu var hringt og biskup Íslands flutti ávarp, sem nálgast má ávarp biskups á vefnum. 

 

 

  • Biskup

  • Fræðsla

  • Frétt

  • Heimsókn

  • Menning

  • Viðburður

  • Biskup

  • Fræðsla

  • Menning

IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.
Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.