Sumarvaka í Heydalakirkju

27. apríl 2019

Sumarvaka í Heydalakirkju

Undanfarin ár hefur sumarvaka farið fram í Heydalakirkju í minningu prestsins og sálmaskáldsins Einars Sigurðssonar í Eydölum. Að þessu sinni tóku fermingarbörn á öllum aldri þátt í stundinni, sem séra Gunnlaugur Stefánsson sóknarprestur leiddi. Kór kirkjunnar söng. Gamalli kórbjöllu var hringt og biskup Íslands flutti ávarp, sem nálgast má ávarp biskups á vefnum. 

 

 

  • Biskup

  • Fræðsla

  • Frétt

  • Heimsókn

  • Menning

  • Viðburður

  • Biskup

  • Fræðsla

  • Menning

Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember
Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn