Sumarvaka í Heydalakirkju

27. apríl 2019

Sumarvaka í Heydalakirkju

Undanfarin ár hefur sumarvaka farið fram í Heydalakirkju í minningu prestsins og sálmaskáldsins Einars Sigurðssonar í Eydölum. Að þessu sinni tóku fermingarbörn á öllum aldri þátt í stundinni, sem séra Gunnlaugur Stefánsson sóknarprestur leiddi. Kór kirkjunnar söng. Gamalli kórbjöllu var hringt og biskup Íslands flutti ávarp, sem nálgast má ávarp biskups á vefnum. 

 

 

  • Biskup

  • Fræðsla

  • Frétt

  • Heimsókn

  • Menning

  • Viðburður

  • Biskup

  • Fræðsla

  • Menning

Sr. Þuríður Björg fyrir miðri mynd-mynd LWF/Albin Hillert

Undirbúningsfundur fyrir Heimsþing Lútherska heimssambandsins

24. mar. 2023
.....viðtal við sr. Þuríði Björgu Wiium Árnadóttur
Hin mörgu andlit kirkjunnar

Þjóðkirkjan er aðili að mörgum alþjóða samtökum

23. mar. 2023
......meira um samkirkjumál
Hlaupið að bjöllunni

Spurningakeppni fermingarbarna á Austurlandi

22. mar. 2023
....krakkar frá Reyðarfirði unnu