Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar

30. maí 2019

Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar

Ljósmynd: Hrefna HarðardóttirTveir nemendur ljúka áfanga frá skólanum í vor. Það eru þær Tuuli Rähni sem líkur kantorsprófi og Sunna Karen Einarsdóttir sem líkur kórstjórnarnámi.

Á myndinni má sjá útskriftarnemana og kennara Tónskólans ásamt Birni Steinari Sólbergssyni skólastjóra og Guðmundi Karli Brynjarssyni varaformanni Kirkjutónlistarráðs.
  • Frétt

  • Menning

  • Tónlist

  • Viðburður

  • Menning

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.