Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar

30. maí 2019

Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar

Ljósmynd: Hrefna HarðardóttirTveir nemendur ljúka áfanga frá skólanum í vor. Það eru þær Tuuli Rähni sem líkur kantorsprófi og Sunna Karen Einarsdóttir sem líkur kórstjórnarnámi.

Á myndinni má sjá útskriftarnemana og kennara Tónskólans ásamt Birni Steinari Sólbergssyni skólastjóra og Guðmundi Karli Brynjarssyni varaformanni Kirkjutónlistarráðs.
  • Frétt

  • Menning

  • Tónlist

  • Viðburður

  • Menning

Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni
Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember