Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar

30. maí 2019

Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar

Ljósmynd: Hrefna HarðardóttirTveir nemendur ljúka áfanga frá skólanum í vor. Það eru þær Tuuli Rähni sem líkur kantorsprófi og Sunna Karen Einarsdóttir sem líkur kórstjórnarnámi.

Á myndinni má sjá útskriftarnemana og kennara Tónskólans ásamt Birni Steinari Sólbergssyni skólastjóra og Guðmundi Karli Brynjarssyni varaformanni Kirkjutónlistarráðs.
  • Frétt

  • Menning

  • Tónlist

  • Viðburður

  • Menning

Sr. Þuríður Björg fyrir miðri mynd-mynd LWF/Albin Hillert

Undirbúningsfundur fyrir Heimsþing Lútherska heimssambandsins

24. mar. 2023
.....viðtal við sr. Þuríði Björgu Wiium Árnadóttur
Hin mörgu andlit kirkjunnar

Þjóðkirkjan er aðili að mörgum alþjóða samtökum

23. mar. 2023
......meira um samkirkjumál
Hlaupið að bjöllunni

Spurningakeppni fermingarbarna á Austurlandi

22. mar. 2023
....krakkar frá Reyðarfirði unnu