Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar

30. maí 2019

Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar

Ljósmynd: Hrefna HarðardóttirTveir nemendur ljúka áfanga frá skólanum í vor. Það eru þær Tuuli Rähni sem líkur kantorsprófi og Sunna Karen Einarsdóttir sem líkur kórstjórnarnámi.

Á myndinni má sjá útskriftarnemana og kennara Tónskólans ásamt Birni Steinari Sólbergssyni skólastjóra og Guðmundi Karli Brynjarssyni varaformanni Kirkjutónlistarráðs.
  • Frétt

  • Menning

  • Tónlist

  • Viðburður

  • Menning

Lilja Dögg og forsetahjónin

„Sögustaðir efla samkennd okkar“

22. júl. 2024
...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
Forseti Íslands kom á málstofuna

"Húmorinn var aldrei langt undan"

20. júl. 2024
...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
Málþingið var fjölsótt

"Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

20. júl. 2024
...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð