Sumarblómasala

30. maí 2019

Sumarblómasala

Sumarblómin komin

Nú er síðustu forvöð að kaupa blóm Systrafélags Víðistaðasóknar. Þær standa vaktina við Víðistaðakirkju 24. maí – 2. júní. Opnunartími er alla daga kl. 11.00-18.00.

Sumarblómasalan er aðal fjáröflun félagsins og því hvetjum við bæjarbúa Hafnarfjarðar til að koma og kaupa sterk íslensk blóm.

  • Frétt

  • Samfélag

  • Samfélag

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.