Sumarblómasala

30. maí 2019

Sumarblómasala

Sumarblómin komin

Nú er síðustu forvöð að kaupa blóm Systrafélags Víðistaðasóknar. Þær standa vaktina við Víðistaðakirkju 24. maí – 2. júní. Opnunartími er alla daga kl. 11.00-18.00.

Sumarblómasalan er aðal fjáröflun félagsins og því hvetjum við bæjarbúa Hafnarfjarðar til að koma og kaupa sterk íslensk blóm.

  • Frétt

  • Samfélag

  • Samfélag

Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn
IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.