Sumarblómasala

30. maí 2019

Sumarblómasala

Sumarblómin komin

Nú er síðustu forvöð að kaupa blóm Systrafélags Víðistaðasóknar. Þær standa vaktina við Víðistaðakirkju 24. maí – 2. júní. Opnunartími er alla daga kl. 11.00-18.00.

Sumarblómasalan er aðal fjáröflun félagsins og því hvetjum við bæjarbúa Hafnarfjarðar til að koma og kaupa sterk íslensk blóm.

  • Frétt

  • Samfélag

  • Samfélag

Sr. Þuríður Björg fyrir miðri mynd-mynd LWF/Albin Hillert

Undirbúningsfundur fyrir Heimsþing Lútherska heimssambandsins

24. mar. 2023
.....viðtal við sr. Þuríði Björgu Wiium Árnadóttur
Hin mörgu andlit kirkjunnar

Þjóðkirkjan er aðili að mörgum alþjóða samtökum

23. mar. 2023
......meira um samkirkjumál
Hlaupið að bjöllunni

Spurningakeppni fermingarbarna á Austurlandi

22. mar. 2023
....krakkar frá Reyðarfirði unnu