Þrír umsækjendur um embætti prests

18. júní 2019

Þrír umsækjendur um embætti prests

Langholtskirkja

Þrír umsækjendur eru um 50% embætti prests í Langholtsprestakalli.

Umsækjendurnir eru

Mag. theol Aldís Rut Gísladóttir

Cand. theol Bryndís Svavarsdóttir

Mag. theol Pétur Ragnhildarson

Frestur til að sækja um embættið rann út á miðnætti miðvikudaginn 5. júní 2019.

Biskup Íslands skipar í embættið frá 1. september 2019 til fimm ára. Umsóknir hljóta umfjöllun matsnefndar um hæfni til prestsembættis og að fenginni niðurstöðu hennar fjallar kjörnefnd prestakallsins um umsóknirnar. Kjörnefnd kýs að því búnu milli umsækjendanna og skipar biskup Íslands þann umsækjanda sem hlýtur löglega kosningu.

  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

Sölvi Hilmarsson og Eva Björk Kristborgardóttir standa vaktina
20
júl.

Þau standa vaktina

...villtur lax úr Hvítá og nýjar íslenskar kartöflur...
Dr. Munib Younan og sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup
19
júl.

Málþing á morgun í Skálholti

...að leysa ágreining, koma á friði og vinna að sáttargjörð
Hellnakirkja - listsýning og viðgerð
19
júl.

Þegar kirkja gliðnar

...enginn sannkristinn maður vill að guðshúsið hlaupi út undan grunni sínum og í sjó fram.