Vikan í Dómkirkjunni

25. júní 2019

Vikan í Dómkirkjunni

Dómkirkjan í ReykjavíkEf þú ert á ferðinni nálægt Dómkirkjunni í dag þá eru bæna-og kyrrðarstundir kl. 12.10 á þriðjudögum. Gott er að gefa sér stund frá amstri dagsins og njóta í fögrum helgidómnum. Léttur hádegisverður og gott samfélag eftir stundina.

Bach-tónleikar Ólafs Elíassonar eru svo í kvöld kl. 20.20 - 20.50. Endilega nýtið ykkur tækifærið til að hlýða á notalega tónlist Ólafs og ekki spillir að það er frítt inn.

Það er tilvalið að kíkja á “Sálmar á föstudögum” eftir vinnu kl. 17.00 - 17.30.
Söngkonan Guðbjörg Hilmarsdóttir og organistinn Kári Þormar flytja sálma í Dómkirkjunni. Aðgangur að þessum ljúfu tónum eru ókeypis.
  • Auglýsing

  • Frétt

  • Kærleiksþjónusta

  • Samfélag

  • Tónlist

  • Samfélag

Sölvi Hilmarsson og Eva Björk Kristborgardóttir standa vaktina
20
júl.

Þau standa vaktina

...villtur lax úr Hvítá og nýjar íslenskar kartöflur...
Dr. Munib Younan og sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup
19
júl.

Málþing á morgun í Skálholti

...að leysa ágreining, koma á friði og vinna að sáttargjörð
Hellnakirkja - listsýning og viðgerð
19
júl.

Þegar kirkja gliðnar

...enginn sannkristinn maður vill að guðshúsið hlaupi út undan grunni sínum og í sjó fram.