Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

02. júlí 2019

Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

Húsavíkurkirkja

Ein umsókn barst um setningu til að þjóna sem sóknarprestur Húsavíkurprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. september 2019 til 31. maí 2020.

Umsóknarfrestur rann út á miðnætti mánudaginn 1. júlí 2019.

Umsækjandinn er

sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir,

sem þjónar sem settur sóknarprestur Laufásprestakalls, sama prófastsdæmis.

  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

Tímamót - Margrét Bóasdóttir og Pétur Garðarsson
15
nóv.

Hurð fellur að stöfum

...tímarnir breytast og mennirnir með
Bók og kaffi, hvort tveggja nauðsynlegt
14
nóv.

Áttaviti fræðanna

Umfjöllunin er hógvær og öfgalaus
Fætur kirkjuorganistans
14
nóv.

Tónmenntasjóður kirkjunnar

Umsóknarfrestur er til 24. nóvember