Laust til umsóknar tvö embætti presta

03. júlí 2019

Laust til umsóknar tvö embætti presta

Fossvogsprestakall

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar tvö embætti presta í Fossvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Skipað er í embættin frá 1. október 2019 til fimm ára.

Fossvogsprestakall samanstendur af tveimur sóknum, Bústaðasókn og Grensássókn.

Sóknarnefndirnar tvær vilja standa vörð um og efla það starf sem fyrir er í söfnuðunum. Þær telja að tækifæri felist í hinu nýja prestakalli og því, að þrír prestar muni þjóna prestakallinu. Þannig gefst tækifæri til að sinna vel helgihaldi og fjölbreyttu safnaðarstarfi. 

Umsóknarfrestur um bæði embættin er til miðnættis fimmtudaginn 1. ágúst 2019.

  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

Tímamót - Margrét Bóasdóttir og Pétur Garðarsson
15
nóv.

Hurð fellur að stöfum

...tímarnir breytast og mennirnir með
Bók og kaffi, hvort tveggja nauðsynlegt
14
nóv.

Áttaviti fræðanna

Umfjöllunin er hógvær og öfgalaus
Fætur kirkjuorganistans
14
nóv.

Tónmenntasjóður kirkjunnar

Umsóknarfrestur er til 24. nóvember