Aukakirkjuþingi framhaldið

04. september 2019

Aukakirkjuþingi framhaldið

Til umræðu á þinginu verður viðbótasamningur íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um endurskoðun á samkomulagi um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997 og samningi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um rekstrarkostnað vegna prestsembætta og prófasta, rekstrarkostnað biskupsstofu, framlag til Kristnisjóðs og sérframlög til þjóðkirkjunnar frá 4. september 1998.
  frettir@kirkjan.is
  22
  okt.

  frettir@kirkjan.is

  Allar fréttir eru vel þegnar úr starfinu.
  Sr. Gunnar Einar Steingrímsson
  21
  okt.

  Nýr prestur í Laufásprestakalli

  Biskup skipar í embættið frá 1. nóvember
  Sr. Grétar Halldór ávarpar söfnuðinn - félagsfáni Fjölnis til hægri
  20
  okt.

  Kirkja og íþróttir

  Ungmenni úr Fjölni lásu ritningarlestra