Aukakirkjuþingi framhaldið

04. september 2019

Aukakirkjuþingi framhaldið

Til umræðu á þinginu verður viðbótasamningur íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um endurskoðun á samkomulagi um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997 og samningi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um rekstrarkostnað vegna prestsembætta og prófasta, rekstrarkostnað biskupsstofu, framlag til Kristnisjóðs og sérframlög til þjóðkirkjunnar frá 4. september 1998.
  Bjartsýnn hópur eftir að hafa fræðst um öflugt starf í Konukoti
  20
  sep.

  Biskup heimsækir Konukot

  Biskup hefur einmitt viljað beina sjónum að dagþjónustu við fólk sem er „á götunni“
  Seltjarnarneskirkja tók á móti flóttafólkinu blómum skrýdd
  20
  sep.

  Boðin velkomin í söfnuðinn

  Flóttamennirnir eru ungir að árum
  Kátir klerkar, sr. Erla, sr. Sigurður Grétar og sr. Fritz Már
  19
  sep.

  Glaðir Suðurnesjamenn í Vatnaskógi

  Strákarnir fylltust miklu kappi ...