Aukakirkjuþingi framhaldið

04. september 2019

Aukakirkjuþingi framhaldið

Til umræðu á þinginu verður viðbótasamningur íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um endurskoðun á samkomulagi um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997 og samningi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um rekstrarkostnað vegna prestsembætta og prófasta, rekstrarkostnað biskupsstofu, framlag til Kristnisjóðs og sérframlög til þjóðkirkjunnar frá 4. september 1998.
  Guðfræðinemar í heimsókn - bollurnar klikkuðu ekki
  24
  feb.

  Góð heimsókn á bolludegi

  ...árviss viðburður
  Sr. Pétur Sigurgeirsson (1919-2010), biskup
  24
  feb.

  Ritfregn: Bros hans og góðvild bræddi marga

  Farsæll biskup á góðri tíð
  Helgi K. Hjálmsson (1929-2020)
  22
  feb.

  Helgi K. Hjálmsson, fyrsti form. Leikmannaráðs, kvaddur

  ...lét mjög að sér kveða á vettvangi leikmanna