Umsækjendur í Laufásprestakalli

5. september 2019

Umsækjendur í Laufásprestakalli

Umsóknarfrestur um stöðu sóknarprests í Laufásprestakalli, Eyjafjarðar og þingeyjarprófastsdæmmi, rann út þann 2. september.

Tvær umsóknir bárust um embættið og eru þær í stafrófsröð.

Sr. Gunnar Einar Steingrímsson

Mag theol Sindri Geir Óskarsson


Skipað verður í embættið frá 1. nóvember næstkomandi.
  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.
Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni