Tvö sóttu um Kirkjubæjarklaustur

10. september 2019

Tvö sóttu um Kirkjubæjarklaustur

Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri er ein kirknanna í prestakallinu. Fráfarandi sóknarprestur, sr. Ingólfur Hartvigsson, tók myndina

Umsóknarfrestur um embætti sóknarprests í Kirkjubæjarklaustursprestakalli í Suðurprófastsdæmi rann út á miðnætti í gær, 9. september.

Tveir guðfræðingar sóttu um embættið:

Ingimar Helgason, mag. theol.
María Gunnarsdóttir, cand. theol.

Skipað er í embættið frá 15. nóvember 2019 til fimm ára.


  • Embætti

  • Frétt

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Samfélag

Lilja Dögg og forsetahjónin

„Sögustaðir efla samkennd okkar“

22. júl. 2024
...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
Forseti Íslands kom á málstofuna

"Húmorinn var aldrei langt undan"

20. júl. 2024
...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
Málþingið var fjölsótt

"Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

20. júl. 2024
...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð