Sr. Eva Björk og dr. María kjörnar

23. september 2019

Sr. Eva Björk og dr. María kjörnar

Bústaðakirkja er önnur tveggja kirkna í prestakallinu. Hin er Grensáskirkja.

Umsóknarfrestur um tvær stöður presta í Fossvogsprestakalli rann út 1. ágúst s.l.

Kjörnefnd hefur valið þær sr. Evu Björk Valdimarsdóttur og dr. Maríu Guðrúnardóttur Ágústssdóttur og fór kjörið fram á fundi kjörnefndar Fossvogsprestakalls 20. september s.l.

Mun biskup Íslands með hliðsjón af niðurstöðu kjörnefndar skipa þær í framangreind embætti, frá og með 1. október 2019.


  • Frétt

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Trúin

  • Umsókn

  • Samfélag

Lilja Dögg og forsetahjónin

„Sögustaðir efla samkennd okkar“

22. júl. 2024
...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
Forseti Íslands kom á málstofuna

"Húmorinn var aldrei langt undan"

20. júl. 2024
...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
Málþingið var fjölsótt

"Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

20. júl. 2024
...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð