Sr. Eva Björk og dr. María kjörnar

23. september 2019

Sr. Eva Björk og dr. María kjörnar

Bústaðakirkja er önnur tveggja kirkna í prestakallinu. Hin er Grensáskirkja.

Umsóknarfrestur um tvær stöður presta í Fossvogsprestakalli rann út 1. ágúst s.l.

Kjörnefnd hefur valið þær sr. Evu Björk Valdimarsdóttur og dr. Maríu Guðrúnardóttur Ágústssdóttur og fór kjörið fram á fundi kjörnefndar Fossvogsprestakalls 20. september s.l.

Mun biskup Íslands með hliðsjón af niðurstöðu kjörnefndar skipa þær í framangreind embætti, frá og með 1. október 2019.


  • Frétt

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Trúin

  • Umsókn

  • Samfélag

Biskup með sóknarnefnd Þórshafnarkirkju-mynd Heimir Hannesson

Biskup Íslands í kirkjuafmæli á Þórshöfn

21. okt. 2024
...söfnuðurinn hélt upp á 25 ára afmæli kirkjunnar
Guðbrandsbiblía prentuð á Hólum árið 1584

Stórmerkileg Biblíusýning í Seltjarnarneskirkju

18. okt. 2024
...stendur til loka októbermánaðar
Sr. Bryndís 2.jpg - mynd

Sr. Bryndís ráðin sóknarprestur

18. okt. 2024
...í Patreksfjarðarprestakalli