Sr. Eva Björk og dr. María kjörnar

23. september 2019

Sr. Eva Björk og dr. María kjörnar

Bústaðakirkja er önnur tveggja kirkna í prestakallinu. Hin er Grensáskirkja.

Umsóknarfrestur um tvær stöður presta í Fossvogsprestakalli rann út 1. ágúst s.l.

Kjörnefnd hefur valið þær sr. Evu Björk Valdimarsdóttur og dr. Maríu Guðrúnardóttur Ágústssdóttur og fór kjörið fram á fundi kjörnefndar Fossvogsprestakalls 20. september s.l.

Mun biskup Íslands með hliðsjón af niðurstöðu kjörnefndar skipa þær í framangreind embætti, frá og með 1. október 2019.


  • Frétt

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Trúin

  • Umsókn

  • Samfélag

Saga Gústa guðsmanns
11
nóv.
Fyrrverandi formaður sóknarnefndar og núverandi lásu lestrana
10
nóv.

Grafarvogssókn þrítug

...fjölmennasta sóknin í Reykjavík
Hólmsheiðarfangelsið í Reykjavík, tók til starfa 2016 og hýsir 56 fanga
08
nóv.

Átta sóttu um embætti fangaprests

...veitt frá og með 1. desember