Sr. Eva Björk og dr. María kjörnar

23. september 2019

Sr. Eva Björk og dr. María kjörnar

Bústaðakirkja er önnur tveggja kirkna í prestakallinu. Hin er Grensáskirkja.

Umsóknarfrestur um tvær stöður presta í Fossvogsprestakalli rann út 1. ágúst s.l.

Kjörnefnd hefur valið þær sr. Evu Björk Valdimarsdóttur og dr. Maríu Guðrúnardóttur Ágústssdóttur og fór kjörið fram á fundi kjörnefndar Fossvogsprestakalls 20. september s.l.

Mun biskup Íslands með hliðsjón af niðurstöðu kjörnefndar skipa þær í framangreind embætti, frá og með 1. október 2019.


  • Frétt

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Trúin

  • Umsókn

  • Samfélag

Heimsókn í Kaffistofu Samhjálpar í dag
28
maí

Biskup heimsækir Kaffistofu Samhjálpar

Gagnlegar og góðar umræður
Lindakirkja - þar verður aðalfundur HÍB haldinn - kirkjan vígð 2008
27
maí

Fundað í 205 ár

Aðalfundur HÍB á morgun
Emilía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Útfararstofu kirkjugarðanna
26
maí

Allt færist í fyrra horf

Jafnvel gestabækur hurfu...