Þessi sóttu um Hveragerðisprestakall

18. október 2019

Þessi sóttu um Hveragerðisprestakall

Hveragerðiskirkja - vígð árið 1972

Umsóknarfrestur um Hveragerðisprestakall rann út á miðnætti 16. október.

Þessi sóttu um embættið:

Erna Kristín Stefánsdóttir, mag. theol.
Sr. Gunnar Jóhannesson
Sr. Hannes Björnsson
Ingimar Helgason, mag. theol.
Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir

Skipað verður í embættið frá og með 1. desember til fimm ára.


  • Biskup

  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

  • Umsókn

  • Biskup

Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.
Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni
Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember