Þau sóttu um Digranes

28. október 2019

Þau sóttu um Digranes

Digraneskirkja var vígð 1994

Umsóknarfrestur um embætti prests í Digranesprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, rann út á miðnætti fimmtudaginn 24. október 2019.

Þessi sóttu um embættið:

Bryndís Svarsdóttir, cand. theol.
Sr. Gunnar Jóhannesson
Sr. Helga Kolbeinsdóttir

Digranesprestakall er ein sókn, Digranessókn, með rúmlega 9.700 íbúa og eina kirkju, Digraneskirkju. Sóknin er á samstarfssvæði með Hjallasókn.

Skipað er í embættið frá 1. janúar 2020 til fimm ára.


  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

Sr. Guðbjörg valin prófastur

08. apr. 2025
...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra