Fundur kirkjuþings hefst kl. 9. 00

4. nóvember 2019

Fundur kirkjuþings hefst kl. 9. 00

Þingsalurinn í Katrínartúni 4

Í gær lauk fundi fundi kirkjuþings kl. 16. 40.

Nokkur mál voru afgreidd til annarrar umræðu. Nefna má mál nr. 27 um frekari stefnumótun þjóðkirkjunnar, og mál nr. 29 um gerð sviðsmynda fyrir þjóðkirkjuna. All nokkrar umræður fóru fram um þau og var ákveðið að vísa þeim báðum til allra nefnda kirkjuþings.

Þá var mál nr. 26, tillaga til þingsályktunar um úttekt á aðgengi fatlaðra og hreyfihamlaðra lagt fram. Miklar umræður spunnust um málið.

Fyrri umræðu um mál verður haldið áfram í dag. 

Hér má sjá streymi frá fundum kirkjuþings.

Málaskrá þingsins er hér. 


  • Frétt

  • Menning

  • Samfélag

  • Þing

  • Menning

  • Samfélag

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.