Fundur kirkjuþings hefst kl. 9. 00

4. nóvember 2019

Fundur kirkjuþings hefst kl. 9. 00

Þingsalurinn í Katrínartúni 4

Í gær lauk fundi fundi kirkjuþings kl. 16. 40.

Nokkur mál voru afgreidd til annarrar umræðu. Nefna má mál nr. 27 um frekari stefnumótun þjóðkirkjunnar, og mál nr. 29 um gerð sviðsmynda fyrir þjóðkirkjuna. All nokkrar umræður fóru fram um þau og var ákveðið að vísa þeim báðum til allra nefnda kirkjuþings.

Þá var mál nr. 26, tillaga til þingsályktunar um úttekt á aðgengi fatlaðra og hreyfihamlaðra lagt fram. Miklar umræður spunnust um málið.

Fyrri umræðu um mál verður haldið áfram í dag. 

Hér má sjá streymi frá fundum kirkjuþings.

Málaskrá þingsins er hér. 


  • Frétt

  • Menning

  • Samfélag

  • Þing

  • Menning

  • Samfélag

Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. jún. 2025
...sunnudaginn 15. júní
Bjarki Geirdal Guðfinnsson

Bjarki Geirdal Guðfinnsson ráðinn

12. jún. 2025
…til Breiðholtssprestakalls