Kirkjuþingi lýkur í dag

6. nóvember 2019

Kirkjuþingi lýkur í dag

Fundur kirkjuþings. Drífa Hjartardóttir, forseti kirkjuþings, í ræðustól

Í gær fóru fram nefndarfundir á kirkjuþingi frá morgni dags og langt fram eftir degi.

Þingfundur  hefst kl. 9. 00 og er stefnt að því að ljúka þingstörfum í dag.

Jafnframt verður boðað til framhaldsfundar kirkjuþings í marsmánuði.

Málaskrá kirkjuþings er hér.

Hægt er að fylgjast tmeð beinni útsendingu frá kirkjuþingi hér.


  • Frétt

  • Fundur

  • Samfélag

  • Þing

  • Samfélag

Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember
Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn