Átta sóttu um embætti fangaprests

08. nóvember 2019

Átta sóttu um embætti fangaprests

Hólmsheiðarfangelsið í Reykjavík, tók til starfa 2016 og hýsir 56 fanga

Umsóknarfrestur um embætti fangaprests þjóðkirkjunnar rann út á miðnæti 6. nóvember s.l.

Þessi sóttu um embættið:

Sr. Bjarni Karlsson
Sr. Eysteinn Orri Gunnarsson
Sr. Hannes Björnsson
Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson
Randver Þorvaldur Randversson, cand. theol.
Sr. Sigrún Óskarsdóttir
Sveinbjörn Dagnýjarson, cand. theol.
Ægir Örn Sveinsson, mag. theol. 

Biskup mun skipa í embættið þegar matsnefnd hefur lokið störfum.

Embættið er veitt frá og með 1. desember n.k.


  • Biskup

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

  • Biskup

María Gunnarsdóttir
12
nóv.

Sett prestur í Laufási

María verður vígð 17. nóvember
Saga Gústa guðsmanns
11
nóv.
Fyrrverandi formaður sóknarnefndar og núverandi lásu lestrana
10
nóv.

Grafarvogssókn þrítug

...fjölmennasta sóknin í Reykjavík