Þrjú sóttu um Glerárprestakall

11. desember 2019

Þrjú sóttu um Glerárprestakall

Glerárkirkja

Umsóknarfrestur um starf sóknarprests í Glerárprestakalli í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, rann út á miðnætti 9. desember s.l.

Þau sóttu um starfið:

Sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir
Sr. Sindri Geir Óskarsson
Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir

Í Glerárprestakalli er ein sókn, Lögmannshlíðarsókn, með rúmlega sjö þúsund íbúa og eina kirkju, Glerárkirkju. Lögmannshlíðarsókn er á samstarfssvæði með Akureyrar-, Grundar-, Hóla-, Kaupangs-, Munkaþverár-, Möðruvalla- og Saurbæjarssóknum.

Biskup Íslands mun veita starfið frá og með 1. febrúar 2020.


  • Biskup

  • Frétt

  • Menning

  • Samstarf

  • Starfsumsókn

  • Biskup

  • Menning

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.