Þrjú sóttu um Glerárprestakall

11. desember 2019

Þrjú sóttu um Glerárprestakall

Glerárkirkja

Umsóknarfrestur um starf sóknarprests í Glerárprestakalli í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, rann út á miðnætti 9. desember s.l.

Þau sóttu um starfið:

Sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir
Sr. Sindri Geir Óskarsson
Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir

Í Glerárprestakalli er ein sókn, Lögmannshlíðarsókn, með rúmlega sjö þúsund íbúa og eina kirkju, Glerárkirkju. Lögmannshlíðarsókn er á samstarfssvæði með Akureyrar-, Grundar-, Hóla-, Kaupangs-, Munkaþverár-, Möðruvalla- og Saurbæjarssóknum.

Biskup Íslands mun veita starfið frá og með 1. febrúar 2020.


  • Biskup

  • Frétt

  • Menning

  • Samstarf

  • Starfsumsókn

  • Biskup

  • Menning

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.