Þrjú sóttu um Glerárprestakall

11. desember 2019

Þrjú sóttu um Glerárprestakall

Glerárkirkja

Umsóknarfrestur um starf sóknarprests í Glerárprestakalli í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, rann út á miðnætti 9. desember s.l.

Þau sóttu um starfið:

Sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir
Sr. Sindri Geir Óskarsson
Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir

Í Glerárprestakalli er ein sókn, Lögmannshlíðarsókn, með rúmlega sjö þúsund íbúa og eina kirkju, Glerárkirkju. Lögmannshlíðarsókn er á samstarfssvæði með Akureyrar-, Grundar-, Hóla-, Kaupangs-, Munkaþverár-, Möðruvalla- og Saurbæjarssóknum.

Biskup Íslands mun veita starfið frá og með 1. febrúar 2020.


  • Biskup

  • Frétt

  • Menning

  • Samstarf

  • Starfsumsókn

  • Biskup

  • Menning

Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.
Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni
Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember