Sjö sóttu um tvö störf

13. desember 2019

Sjö sóttu um tvö störf

Akraneskirkja

Umsóknarfrestur um Garða- og Hvalfjarðarstrandaprestakall rann út á miðnætti í gær, 12. desember. 

Biskup Íslands auglýsti tvö störf laus til umsóknar. Annars vegar var auglýst eftir almennum presti og hins vegar presti með áherslu á æskulýðs og barnastarf.

Umsækjendur voru beðnir um að tilgreina um hvort starfið væri sótt, annað eða bæði.

Þessi sjö sóttu um:

Sr. Haraldur Örn Gunnarsson – sækir um hið almenna prestsstarf
Sr. Jónína Ólafsdóttir - sækir um hið almenna prestsstarf
Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir - sækir um hið almenna prestsstarf

Sr. Gunnar Jóhannesson – sækir um bæði störfin.
Sr. Ursula Árnadóttir – sækir um bæði störfin
Ægir Örn Sveinsson, mag. theol. – sækir um bæði störfin
Þóra Björg Sigurðardóttir, mag. theol. – sækir um bæði störfin

Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1. febrúar 2020.


  • Biskup

  • Frétt

  • Menning

  • Samstarf

  • Skipulag

  • Starfsumsókn

  • Biskup

  • Menning

Forseti Íslands flytur hugvekju

Forseti fjallaði um áskoranir í lífi ungs fólks

14. okt. 2024
...á kirkjudegi í Bessastaðasókn
Hofskirkja í Vopnafirði

Laust starf sóknarprests við Hofsprestakall

14. okt. 2024
...auk þess tímabundin afleysing á Þórshöfn
Guðrún biskup í ræðustól

Biskup Íslands í Prag

11. okt. 2024
...á Evrópufundi Lútherska heimssambandsins