Biskup vísiterar á Vesturlandi

29. janúar 2020

Biskup vísiterar á Vesturlandi

Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd

Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, vísiterar Borgarprestakall dagana 30. janúar til 31. janúar.

Þá vísiterar biskup Garða- og Saurbæjarprestakall 2. febrúar til 3. febrúar.

Sjá nánar á Facebókar-síðu Borgarnesprestakalls hér.

Prófastur Vesturlandsprófastsdæmis er sr. Þorbjörn Hlynur Árnason.

Drög að dagskrá eru sem hér segir: 

Borgarprestakall

Fimmtudagur 30. janúar.

Kl 10.00 Heimsókn í Grunnskólann í Borgarnesi
Kl 11.15 Skoðun kirkjugarðs
Kl. 12.00 Hádegisverður að Borg
Kl. 14.00 Heimsókn í Brákarhlíð. Guðsþjónusta og samvera
Kl. 16.00 Fundur með sóknarnefnd og starfsfólki Borgarneskirkju. Skoðun kirkju og safnaðarheimilis.
Kl. 18.00 Kvöldverður
Kl. 20.00 Messa í Borgarneskirkju

Föstudagur 31. janúar.

Kl 10.30 Akrakirkja - kirkjuskoðun og fundur með sóknarnefnd.
Kl 12.00 Hádegisverður á Brúarlandi
Kl 14.00 Álftártungukirkja – kirkjuskoðun og fundur með sóknarnefnd.
Kl 16.00 Álftaneskirkja – kirkjuskoðun og fundur með sóknarnefnd

Ath. Gert er ráð fyrir að vísitasía að Borg verði síðar í yfirreiðinni.

Garða- og Saurbæjarprestakalli

Sjá nánar á heimasíðu Akraneskirkju hér.

Drög að dagskrá eru sem hér segir:

Sunnudagur 2. febrúar 2020

10.00 Morgunkaffi í Vinaminni
11.00 Hátíðarmessa í Akraneskirkju
12.00 Kirkjukaffi
13.00 Fundur með sóknarnefnd og starfsfólki
15.30 Leirárkirkja skoðuð og fundað með sóknarnefnd
17.00 Hallgrímskirkja í Saurbæ skoðuð
18.00 Kvöldverður á Bjarteyjarsandi
Eftir kvöldverðinn er fundað með sóknarnefnd í Hallgrímakirkju í Saurbæ
Kvöldkaffi eftir fundinn

Mánudagur 3. febrúar 2020

09.00 Morgunkaffi í Vinaminni

Samtal við presta

10.30 Hjúkrunar og dvalarheimilið Höfði heimsótt. Starfsemin kynnt fyrir biskupi og heimilið skoðað.
11.30 Bænastund á Höfða í umsjá Ragnheiðar Guðmundsdóttur djákna og sóknarnefnarformanns á Innra-Hólmi.
Hádegisverður á Höfða
13.30 Fjöliðjan á Akranesi heimsótt.
15.00 Biskup heimsækir 6-9 ára starf Akraneskirkju
16.30 Kirkjuskoðun á Innra-Hólmskirkju
Kvöldverður á Akranesi
Innra-Hólmskirkja helgistund og fundur með sóknarnefnd.
Um kl. 20.30 farið á kóræfingu hjá Kór Saurbæjarprestkalls og drukkið kvöldkaffi með þeim.

Sjá: Erindisbréf handa biskupum

hsh


  • Biskup

  • Fundur

  • Menning

  • Messa

  • Trúin

  • Viðburður

  • Biskup

  • Menning

Leikskólabörn í Egilsstaðakirkju

Mikil ánægja með skólaheimsóknir á aðventunni um allt land

13. des. 2024
...bæði í kirkjum og skólum
Liljuhafar í Egilsstaðakirkju-sjá nöfn í frétt

Glaðir Liljuhafar

13. des. 2024
...á Héraði
Jólagleði salurinn.jpg - mynd

Einlæg vinátta verður til

12. des. 2024
...á jólagleði Eldriborgararáðs Reykjavíkurprófastsdæma