Samræða um framtíðarsýn

19. mars 2020

Samræða um framtíðarsýn

Merki þjóðkirkjunnar: Biðjandi, boðandi, þjónandiUndanfarið hafa farið fram viðburðir í fimmtudagshádegum á Biskupsstofu þar sem samræða um framtíðarsýn fyrir kirkjuna hefur verið iðkuð. Í dag átti dr. Hjalti Hugason að vera með hugleiðingu. Viðburðurinn frestast um óákveðinn tíma.
  • Fundur

  • Ráðstefna

  • Viðburður

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík