Víst verður sunnudagaskóli!

21. mars 2020

Víst verður sunnudagaskóli!

Regína Ósk og Svenni Þór

Í fyrramálið, sunnudaginn 22. mars fáum við að sjá splunkunýjan sunnudagaskóla.

Hann birtist hér á kirkjan.is og á Facebooksíðum kirkjunnar og barnastarfsins.

Stjórnendur sunnudagaskólans eru hjónin Regína Ósk og Svenni Þór auk Rebba og Gunnars Hrafns Sveinssonar. Við fáum líka að fylgjast með Nebba og Tófu.

Deilum sunnudagaskólanum sem víðast.

-MG-

  • Æskulýðsmál

  • Auglýsing

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.
mynd.jpg - mynd

Laust starf

10. okt. 2025
.....Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar