Víst verður sunnudagaskóli!

21. mars 2020

Víst verður sunnudagaskóli!

Regína Ósk og Svenni Þór

Í fyrramálið, sunnudaginn 22. mars fáum við að sjá splunkunýjan sunnudagaskóla.

Hann birtist hér á kirkjan.is og á Facebooksíðum kirkjunnar og barnastarfsins.

Stjórnendur sunnudagaskólans eru hjónin Regína Ósk og Svenni Þór auk Rebba og Gunnars Hrafns Sveinssonar. Við fáum líka að fylgjast með Nebba og Tófu.

Deilum sunnudagaskólanum sem víðast.

-MG-

  • Æskulýðsmál

  • Auglýsing

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.