Víst verður sunnudagaskóli!

21. mars 2020

Víst verður sunnudagaskóli!

Regína Ósk og Svenni Þór

Í fyrramálið, sunnudaginn 22. mars fáum við að sjá splunkunýjan sunnudagaskóla.

Hann birtist hér á kirkjan.is og á Facebooksíðum kirkjunnar og barnastarfsins.

Stjórnendur sunnudagaskólans eru hjónin Regína Ósk og Svenni Þór auk Rebba og Gunnars Hrafns Sveinssonar. Við fáum líka að fylgjast með Nebba og Tófu.

Deilum sunnudagaskólanum sem víðast.

-MG-

  • Æskulýðsmál

  • Auglýsing

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.
Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni