Víst verður sunnudagaskóli!

21. mars 2020

Víst verður sunnudagaskóli!

Regína Ósk og Svenni Þór

Í fyrramálið, sunnudaginn 22. mars fáum við að sjá splunkunýjan sunnudagaskóla.

Hann birtist hér á kirkjan.is og á Facebooksíðum kirkjunnar og barnastarfsins.

Stjórnendur sunnudagaskólans eru hjónin Regína Ósk og Svenni Þór auk Rebba og Gunnars Hrafns Sveinssonar. Við fáum líka að fylgjast með Nebba og Tófu.

Deilum sunnudagaskólanum sem víðast.

-MG-

  • Æskulýðsmál

  • Auglýsing

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn
IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.