ÆSKÞ býður í skemmtilegan leik

10. apríl 2020

ÆSKÞ býður í skemmtilegan leik

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður í skemmtilegan leik.

Það eina sem þið þurfið að gera er að sækja appið “Goosechase” og finna leikinn “Paskar2020”

Þar með er hægt að hefjast handa að leysa fjölbreytt og skemmtileg verkefni.

Leikurinn hefst kl 08:00 á föstudaginn langa og lýkur að kvöldi annars í páskum.

Gleðilega páska!"


  • Æskulýðsmál

Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.