ÆSKÞ býður í skemmtilegan leik

10. apríl 2020

ÆSKÞ býður í skemmtilegan leik

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður í skemmtilegan leik.

Það eina sem þið þurfið að gera er að sækja appið “Goosechase” og finna leikinn “Paskar2020”

Þar með er hægt að hefjast handa að leysa fjölbreytt og skemmtileg verkefni.

Leikurinn hefst kl 08:00 á föstudaginn langa og lýkur að kvöldi annars í páskum.

Gleðilega páska!"


  • Æskulýðsmál

Stafholtskirkja - mynd: Guðmundur Karl Einarsson
03
jún.

Þau sóttu um Stafholt

Umsóknarfrestur rann út 2. júní
Frá guðsþjónustunni í Breiðholtskirkju
02
jún.

Guðsþjónusta á farsi

Í fyrsta sinn á Íslandi
Einbeittir klerkar í Laugarnesinu - Arngrímur Sigmarsson tók myndina
01
jún.

Í Laugarnesinu

Og altaristaflan?