Svipmyndir frá kirkjuþingi

16. september 2020

Svipmyndir frá kirkjuþingi

Á góðri stund á kirkjuþing. Frá vinstri: sr. Bryndís Malla Elídótttir, sr. Guðrún Karls Helgudóttir, Anna Guðrún Sigurvinsdóttir

Kirkjan.is var á vettvangi kirkjuþings og tók nokkrar myndir. Sjón er sögu ríkari og á það við um kirkjuþing eins og annað. Kirkjuþingsfulltrúar koma úr öllum stéttum samfélagsins. Þar er að finna verkfræðing, sálfræðing, viðskiptafræðing, kennara, félagsráðgjafa, bændur, organista, fólk sem rekur fyrirtæki, frumkvöðla, ökukennara, fyrrum fasteignasla og fyrrum skólastjóra - þannig mætti lengi telja - og svo náttúrlega presta. 

Hér eru nokkrar myndir.


Kaffið er nauðsynlegt til að halda fólki við efnið sem og vakandi. Frá vinstri: Steindór R. Haraldsson, Kjartan Sigurjónsso, Árný Herbertsdóttir og dr. Hjalti Hugason


Vaskur hópur: Guðmundur Þór Guðmundsson, skrifstofustjóri biskupsstofu og kirkjuþingsmaður, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, sr. Kristján Björnsson og 
sr. Þorvaldur Víðisson, biskupsritari


Hér er eitthvað athugavert að mati glöggra manna: Kjartan Sigurjónsson, organisti, og Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson, ökukennari