Kirkjuþingsfundur

7. nóvember 2020

Kirkjuþingsfundur

Bjalla kirkjuþings - gefin 1985

Klukkan 9.00 hefst 7di fundur kirkjuþings 2020

Eingöngu er um hljóðstreymi að ræða frá kirkjuþingsfundinum vegna þess að myndstreymi hentar ekki fyrir Zoom.

Þetta er sögulegur þingfundur þar sem stuðst verður eingöngu við fjarfundabúnað sem kallast Zoom og hefur víða verið notaður síðustu mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Fróðlegt verður að sjá hvernig til tekst.

Fundum kirkjuþings verður stjórnað úr höfuðstöðvum þjóðkirkjunnar í Katrínartúni 4 en þar verða stödd forseti kirkjuþings ásamt fyrsta varaforseta, sem og formenn nefnda, ásamt starfsmönnum þingsins.

Forseti kirkjuþings er Drífa Hjartardóttir.

Dagskrá 7. fundar kirkjuþings - kl. 9.00, laugardaginn 7. nóvember 2020.pdf

Málaskrá kirkjuþings 2020.

hsh

 

 

  • Samfélag

  • Þing

  • Viðburður

  • Frétt

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík