Betri líðan Betri líðan fæst með því að elska, gefa og þiggja. Ekki með því að taka, heimta og græða, vita eða kunna. Hún felst í auðmýkt ekki hroka. Sigurbjörn Þorkelsson Úr ljóðabókinni, Svalt, 2007
Samfélag
Fræðsla
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur
Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.