Þau létu af störfum

30. desember 2020

Þau létu af störfum

Prestakragi og Handbók kirkjunnar

Á árinu sem er að líða létu nokkrir prestar og djáknar af störfum og sá síðasti hættir nú um áramót. Sum eftir áratuga þjónustu í kirkjunni. Prestarnir láta af störfum fyrir aldurs sakir.

Það eru alltaf tímamót bæði fyrir viðkomandi starfsmann og söfnuð.

Fimm prestar og þrír djáknar létu af störfum á árinu 2020:

Sr. Flóki Kristinsson,
sóknarprestur, Hvanneyri, Vesturlandsprófastsdæmi

Sr. Geir G. Waage,
sóknarprestur, Reykholti, Vesturlandsprófastsdæmi

Guðmundur Brynjólfsson,
djákni í Þorlákshöfn, Suðurprófastsdæmi

Sr. Gunnlaugur Garðarsson,
sóknarprestur, Glerárkirkju, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Helga Björg Jónsdóttir,
djákni, Garðaprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi

Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir,
djákni í Glerárkirkju, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Sr. Þórhildur Ólafs, 
prófastur, HafnarfjarðarkirkjuKjalarnessprófastsdæmi

Sr. Önundur Björnsson,
sóknarprestur, Breiðabólsstað, Suðurprófastsdæmi

hsh


  • Prestar og djáknar

  • Samfélag

  • Frétt

Altaristafla Grindavíkurkirkju - mósaíkmynd eftir eldri töflu sem Ásgrímur Jónsson málaði og hana má sjá í safnaðarheimilinu

Kirkjan í Grindavík

06. mar. 2021
...þegar jörð nötrar
Fallegur engill á gömlu leiði í Hafnarfjarðarkirkjugarði

Aldargamall

05. mar. 2021
...í Hafnarfirði
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, opnar ljósmyndasýningu á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. Frá vinstri: Þorkell Þorkelsson, ljósmyndarinn, Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, og ráðherrann - mynd: hsh

Mögnuð sýning

04. mar. 2021
...staldrað við litríkar myndir